Contact Us

If you have any questions about our products, our vision or to get more information, just send us a line and we will be happy to hear from you...

         

123 Street Avenue, City Town, 99999

(123) 555-6789

email@address.com

 

You can set your address, phone number, email and site description in the settings tab.
Link to read me page with more information.

Salt skrúbbur

 
 

 

SALTSKRÚBBUR með fjallagrösum

Hreinsandi og steinefnaríkur saltskrúbbur með handtíndum fjallagrösum ásamt nærandi olíum.

Notið handfylli af skrúbbnum og nuddið varlega inn í húðina með hringlaga hreyfingum í átt að hjartanu. Forðist sár og rispur á húð. Hreinsið með volgu vatni.

 

Innihaldsefni & virkni:

SJÁVARSALT:  Íslenskt sjávarsalt framleitt með jarðhita sem inniheldur mikið af magnesíum og náttúrulegum steinefnum. Skrúbbar og fjarlægir dauða húðfrumur, dregur úr appelsínuhúð, eykur blóðflæði og endurnýjun húðarinnar. Rakagefandi, mýkjandi og bólgueyðandi.

FJALLAGRÖS : Fjallagrös eru fléttur sem byggja á samlífi sveppa og þörunga. Þau hafa bakteríudrepandi eiginleika, eru mýkjandi & græðandi.

MÖNDLU OLÍA:  Nærandi og rakagefandi olía sem mýkir og nærir vel húðina. Inniheldur mikið af fitusýrum ásamt Omega 6 & 9. Rík af  E vítamíni.

ARGAN OLÍA:  Inniheldur andoxunarefni, E-vítamín og nauðsynlegar fitusýrur sem hjálpa þurri, skemmdri og þroskaðri húð. Hún er góður náttúrulegur rakagjafi, smýgur vel inn í húðina og gefur húðinni náttúrulegan ljóma.

VITAMIN E:  Verndar og græðir húðina. Viðheldur ferskleika húðarinnar.

BERGAMOT : Bakteríudrepandi & frískandi

GRAPEFRUIT : Hreinsandi & upplífgandi

 

10,5 oz / 300 gr

 

Innihaldsefni: Sodium Chloride, Prunus amygdalus dulcis oil°, Prunus armeniaca kernel oil°, Butyrospermum parkii°, Cetraria islandica* Argania spinosa kernel oil°, Tocopherol, Benzyl alcohol, Salicylic acid, Glycerine, Sorbic acid, Citrus aurantium bergamia peel oil°, Citrus grandis peel oil°.

°vottað lífrænt *villtar jurtir

Án parabena og annara aukaefna.