Contact Us

If you have any questions about our products, our vision or to get more information, just send us a line and we will be happy to hear from you...

         

123 Street Avenue, City Town, 99999

(123) 555-6789

email@address.com

 

You can set your address, phone number, email and site description in the settings tab.
Link to read me page with more information.

Heim

 
 

SJÁLFBÆRAR ÍSLENSKAR HÚÐVÖRUR

 

        Markmið okkar er að vinna með náttúrunni og skapa einfaldar og áhrifaríkar húðvörur sem gefa húðinni raka, mýkt og dásamlegan angan. Vörurnar eru byggðar á íslensku sjávarsalti sem fellur út í sjálfbærri saltframleiðslu á Vestfjörðum og er einstaklega steinefnaríkt. Einnig notum við íslenskar jurtir, sjávargróður og lífrænar olíur. Vörurnar eru án allra skaðlegra aukaefna sem gerðar úr 100% hreinum innihaldsefnum.

 

Við handgerum vörur sem eru hreinar, náttúrulegar og árangursríkar fyrir húðina.