Contact Us

If you have any questions about our products, our vision or to get more information, just send us a line and we will be happy to hear from you...

         

123 Street Avenue, City Town, 99999

(123) 555-6789

email@address.com

 

You can set your address, phone number, email and site description in the settings tab.
Link to read me page with more information.

Þara baðsalt

 

HREINSANDI - BAÐSALT með þara

Djúphreinsandi og nærandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, handtíndum þara ásamt afslappandi ilmkjarnaolíum.

Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun minnka streitu og róa hugann.

 

Innihaldsefni & virkni:

SJÁVARSALT: Íslenskt sjávarsalt framleitt með jarðhita sem inniheldur mikið af magnesíum og náttúrulegum steinefnum. Rakagefandi, mýkjandi og bólgueyðandi.

BÓLUÞANG : Afeitrandi og dregur óhreinindi úr húðinni. Inniheldur mikið af andoxunarefnum, steinefnum og slímefnum sem mýkja húðina. 

LAVENDER : Dregur úr stressi & kvíða

GERANIUM : Jafnvægi

 

10,5 oz / 300 gr

 

Innihaldsefni: Sodium chloride, Fucus vesiculosus*, Lavandula angustifolia oil°,Pelargonium graveolens oil°.

°vottað lífrænt *villtar jurtir

Án parabena og annara aukaefna.